Fara í efni

Fjölskyldunefnd

264. fundur 20. febrúar 2001

Fundinn sátu: Þórður Ó. Búason, Jens Pétur Hjaltested, Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir, Sigrún Benediktsdóttir, Snorri Magnússon, Snorri Aðalsteinsson og Auður Matthíasdóttir.

1.      Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 1. mál.

2.      Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 2. mál.

3.      Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 3. mál.

4.      Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 4. mál.

5.      Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 5. mál.

6.      Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 6. mál.

7.      Fundargerð þjónustuhóps aldraðra dags. 8. janúar 2001 lögð fram.

8.      Lagt fram yfirlit yfir starfsemi dagmæðra og niðurgreiðslur v. daggæslu á árinu.  Í dag eru starfandi 9 dagmæður og alls eru 42     börn í vistun hjá þeim.

9.      Lagt fram erindi félags íslenskra fíkniefnalögreglumanna þar sem þeir fara fram á styrktarlínu í bók sem þeir gefa út í baráttunni    gegn fíkniefnum.

Samþykkt styrktarlína með logo kr. 12.000.

Önnur mál:

    10. Félagsmálaráð hefur áhuga á fleiri leiðum fyrir börn (unglinga) sem eiga í erfiðleikum, önnur en þau sem eru til staðar í dag, svo             sem að senda þau til dvalar á sveitaheimili, eða finna þeim önnur sérúrræði.  Félagsmálaráð hefur áhuga á að láta kanna hvort             einhvers konar starfsnám sem fléttaðist inn í skólastarfið kynni að mæta athafnaþörf ákveðinna einstaklinga.  Óskar félagsmálaráð          eftir umsögn skólanefndar á þessu.

    11. Rætt um einelti á Seltjarnarnesi.  Óskað eftir upplýsingum frá skólunum hér á Seltjarnarnesi hvers lags ferli fer í gang ef vart              verður við einelti.

Fundi slitið kl 19.20.

Guðrún B. Vilhjálmsdóttir.Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?