Fara í efni

Fjölskyldunefnd

258. fundur 29. ágúst 2000

Fundinn sátu: Þórður Ó. Búason, Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir, Sigrún Benediktsdóttir,  Jens Pétur Hjaltested og Snorri Aðalsteinsson.  

 

 

1.    Andri Þór Guðmundsson fulltrúi í félagsmálaráði óskar eftir að víkja úr ráðinu vegna flutnings erlendis.  Snorri Magnússon, 1. varamaður, tekur sæti hans.

 

2.    Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 1. mál.

 

3.    Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 2. mál.

 

4.    Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 3. mál.

 

5.    Ráðning félagsráðgjafa tímabundið í eitt ár v. námsleyfis Sigrúnar Hv. Magnúsdóttur.

Um starfið sóttu:

    Auður Matthíasdóttir, kt. 100245-4699.

    Eldey Huld Jónsdóttir, kt. 230160-6359.

    Hannes Jónas Eðvarðsson, kt. 031268-5409.

    Kristín Lilja Diðriksdóttir, kt. 280256-3749.

 

Samþykkt að ráða  Auði Matthíasdóttur, kt. 100245-4699 til starfa í námsleyfi Sigrúnar.

 

6.    Fundargerð þjónustuhóps aldraðra dags. 24.08.2000 lögð fram og hún rædd.

 

7.    Umsóknir um styrki frá félagasamtökum.

Samþykkt eftirfarandi:

    Kvennaathvarf kr. 100.000.-

    Kvennaráðgjöfin kr. 25.000.-

    Stígamót kr. 50.000.-

    Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð kr. 25.000.-

    Alnæmissamtökin kr. 25.000.-

    Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra kr. 50.000.-

    Samtökin ´78 kr. 10.000.-

 

 

Fundi slitið kl 18.50.  Guðrún Br. Vilhjálmsdóttir.



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?