Fara í efni

Fjölskyldunefnd

253. fundur 15. mars 2000

Fundinn sátu: Þórður Ó. Búason, Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir, Andri Þór Guðmundsson, Sigrún Benediktsdóttir, Snorri Aðalsteinsson og Sigrún Hv. Magnúsdóttir.  

 

1.     Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 1. mál.

2.     Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 2. mál.

3.     Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 3. mál.

4.     Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 4. mál.

5.     Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 5. mál.

6.     Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 6. mál.

7.     Lögð fram til umsagnar umsókn um vínveitingarleyfi frá Traustum veitingum ehf.,
   Eiðistorgi 13 – 15, vegna veitingahússins Rauða ljónsins.

Félagsmálaráð mælir ekki gegn því að leyfi verði veitt til vínveitinga en leggur áherslu á að það verði bundið við að áfengi verði eingöngu veitt innan dyra á veitingastaðnum Rauða ljóninu.

 

Fundi slitið kl 18.50  Guðrún Br. Vilhjálmsdóttir.Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?