Fara í efni

Fjölskyldunefnd

295. fundur 22. janúar 2004

Mættir: Sigrún Edda Jónsdóttir, Berglind Magnúsdóttir, Edda Kjartansdóttir, Ingibjörg S. Benediktsdóttir, Bjarni Torfi Álfþórsson , Sigrún Hv. Magnúsdóttir og Snorri Aðalsteinsson. Einnig mætti á fundinn Jónína Þóra Einarsdóttir öldrunarfulltrúi.

1. Trúnaðarmál.
1.1 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 1. mál
1.2 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 2. mál
1.3 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 3. mál
1.4 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 4. mál
1.5 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 5. mál

2. Umsóknir um viðbótarlán
2.1 Umsókn um viðbótarlán, nr. 1/2004, fært í húsnæðismálabók 1. mál.
2.2 Umsókn um viðbótarlán, nr. 2/2004, fært í húsnæðismálabók 2. mál
2.3 Umsókn um viðbótarlán, nr. 3/2004, fært í húsnæðismálabók 3. mál

3. Málefni aldraðra, - vistunarskrá og áform um byggingu hjúkrunarheimili
- Vistunarskrá lögð fram og kynnt.
- Félagsmálastjóri kynnti þær umræður sem nú eru í gangi milli Seltjarnarness, Reykjavíkurborgar og ÍAV um hugsanlega byggingu hjúkrunarheimilis við Grandaveg.

4. Neyðarlínan. Bréf Barnaverndarstofu um móttöku tilkynninga um barnaverndarmál hjá 112.
- Félagsmálastjóri kynnti bréf Barnaverndarstofu dags. 22.12.2003 Nefndin samþykkir að fara “leið 2” sem kynnt er í bréfi Barnaverndarstofu.

5. Dagmæður, könnun frá desember 2003 kynnt.

6. Dagmæður, styrkbeiðnir.
- Teknar fyrir umsóknir frá fjórum dagmæðrum v/tækjakaupa Samþykkt að veita hverri um sig styrk að upphæð kr.10.000.-

7. Reglur um lækkun fasteignagjalda hjá elli- og örorkulífeyrisþegum lagðar fram til kynningar.

8. Greiðsluhlutfall Jöfnunarsjóðs vegna húsaleigubóta á árinu 2004. Lagt fram bréf frá Félagsmálaráðuneytinu vegna breytinga á greiðsluhlutfalli Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga.

9. Önnur mál.
Fundardagar félagsmálaráðs. Áætlun um fundardaga ársins 2004 sem eru eftirfarandi: 22. janúar, 19. febrúar, 18. mars, 15. apríl, 27. maí, 24. júní, 19. ágúst, 16. september, 21. október, 18. nóvember og 16. desember. Allir dagarnir eru fimmtudagar.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 18:28

Snorri Aðalsteinsson (sign), Sigrún Hv. Magnúsdóttir (sign)
Sigrún Edda Jónsdóttir (sign), Berglind Magnúsdóttir (sign), Bjarni Torfi Álfþórsson (sign),
Edda Kjartansdóttir (sign), Ingibjörg S. Benediktsdóttir (sign)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?