Fara í efni

Fjölskyldunefnd

301. fundur 26. ágúst 2004

301. fundur Félagsmálaráðs Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, fimmtudaginn 26. ágúst 2004 kl. 17:00-18:23.

Mættir: Sigrún Edda Jónsdóttir, Guðrún Vilhjálmsdóttir, Edda Kjartansdóttir, Ingibjörg S. Benediktsdóttir, Sigrún Hv. Magnúsdóttir, Snorri Aðalsteinsson og Bjarni Torfi Álfþórsson sem ritaði fundargerð.

1. Trúnaðarmál.
1.1 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 1. mál
1.2 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 2. mál
1.3 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 3. mál
1.4 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 4. mál
1.5 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 5. mál
1.6 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 6. mál

2. Umsóknir um viðbótarlán
2.1 Umsókn um viðbótarlán, nr. 16/2004, fært í húsnæðismálabók 1. mál.
2.2 Umsókn um viðbótarlán, nr. 17/2004, fært í húsnæðismálabók 2. mál.
2.3 Umsókn um viðbótarlán, nr. 18/2004, fært í húsnæðismálabók 3. mál.
2.4 Umsókn um viðbótarlán, nr. 19/2004, fært í húsnæðismálabók 4. mál.
2.5 Umsókn um viðbótarlán, nr. 20/2004, fært í húsnæðismálabók 5. mál.
2.6 Umsókn um viðbótarlán, nr. 21/2004, fært í húsnæðismálabók 6. mál.

3. Tillaga félagsmálastjóra um breytingar á viðmiðunarfjárhæð í reglum um fjárhagsaðstoð lögð fram og samþykkt.

4. Erindisbréf fyrir félagsmálaráð lagt fram. Samþykkt að gera tillögu um breytingu á orðalagi í kafla um meginhlutverk nefndarinnar. Félagsmálastjóra falið að rita bæjarstjóra bréf um málið.
5. Umsókn Blindrafélagsins um styrk. Umsókn um kr. 10.000.- samþykkt.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 18:23

Snorri Aðalsteinsson (sign), Sigrún Hv. Magnúsdóttir (sign),
Sigrún Edda Jónsdóttir (sign), Guðrún Vilhjálmsdóttir (sign), Bjarni Torfi Álfþórsson (sign),
Edda Kjartansdóttir (sign), Ingibjörg S. Benediktsdóttir (sign)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?