Fara í efni

Fjölskyldunefnd

302. fundur 23. september 2004

302. fundur Félagsmálaráðs Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, fimmtudaginn 23. september 2004 kl. 17:00-18:25.

Mættir: Sigrún Edda Jónsdóttir, Guðrún Vilhjálmsdóttir, Edda Kjartansdóttir, Ingibjörg S. Benediktsdóttir, Berglind Magnúsdóttir, Sigrún Hv. Magnúsdóttir og Snorri Aðalsteinsson sem ritaði fundargerð.

1. Trúnaðarmál.
1.1 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 1. mál
1.2 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 2. mál
1.3 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 3. mál
1.4 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 4. mál
1.5 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 5. mál
1.6 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 6. mál
2. Fundargerð þjónustuhóps aldraðra dags. 6. 9.2004 lögð fram og rædd.
3. Umsóknir um starf forstöðumanns dagvistar fyrir aldraða. Félagsmálastjóri gerði grein fyrir umsóknum um starfið.
4. Lagt fram yfirlit yfir stöðu rekstrarliða félagsmálasviðs. Kynntar tillögur um endurskoðaða fjárhagsáætlun þessa árs.
5. Erindi Félags áhugafólks um íþróttir aldraðra rætt. Félagsmálaráð telur vel búið að íþróttaiðkun aldraðra, m. a. með sundleikfimi, leikfimi í íbúðum aldraðra, boccia o. fl. Samþykkt að bjóða félaginu að kynna sér íþróttaiðkun aldraðra í bæjarfélaginu í samvinnu við æskulýðs- og íþróttaráð Seltjarnarness.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 18:25

Snorri Aðalsteinsson (sign), Sigrún Edda Jónsdóttir (sign),
Guðrún Vilhjálmsdóttir (sign), Berglind Magnúsdóttir (sign) , Edda Kjartansdóttir (sign), Ingibjörg S. Benediktsdóttir (sign) Sigrún Hv. Magnúsdóttir (sign)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?