Fara í efni

Fjölskyldunefnd

18. febrúar 2016

399. fundur Fjölskyldunefndar Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, fimmtudaginn 18. febrúar 2016 kl. 17:00 – 18:30

Mættir: , Guðrún B. Vilhjálmsdóttir, Árni Ármann Árnason, Halldóra Jóhannesdóttir Sanko, Magnús Margeirsson og Laufey Gissurardóttir. Snorri Aðalsteinsson sat einnig fundinn. Thelma Hrund Sigurbergsdóttir áheyrnarfulltrúi ungmennaráðs var einnig á fundinum frá kl. 17:45 undir liðum 3 til 6.

  1. Trúnaðarmál (Fært í trúnaðarmálabók 1. mál.)

  2. Fundargerð þjónusturáðs sameiginlegs þjónustusvæðis Reykjavíkur og Seltjarnarnesbæjar um þjónustu við fatlað fólk, dags. 21. janúar 2016 lögð fram og rædd.

  3. Málefni heimilisins Bjargs við Skólabraut 10. Félagsmálastjóri gerði grein fyrir stöðu mála.

  4. Samþykkt fyrir Öldungaráð Seltjarnarnesbæjar og skipan þess kynnt.

  5. Starfsáætlun félagsþjónustusviðs fyrir árið 2016 lögð fram og rædd.

  6. Önnur mál. Næsti fundur verður miðvikudaginn 16.3.2016 kl. 17:00

.

Guðrún B Vilhjálmsdóttir (sign), Árni Ármann Árnason (sign), Halldóra Jóhannesdóttir Sanko (sign), Laufey Gissurardóttir (sign), Magnús Margeirsson (sign) Snorri Aðalsteinsson (sign)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?