Fara í efni

Íþrótta- og tómstundanefnd

08. ágúst 2018

410.(1.) fundur Íþrótta- og tómstundanefndar Seltjarnarness, haldinn miðvikudaginn 8. ágúst 2018 kl. 8:00 á bæjarskrifstofunni.

Mættir voru: Sigríður Sigmarsdóttir, Kristján Hilmir Baldursson, Lárus Gunnarsson, Helga Charlotte Reynisdóttir og Saga Ómarsdóttir.

Áheyrnarfulltrúi Ungmennaráðs Jóhann Þór Gunnarsson.

Ritari fundar: Haukur Geirmundsson.

  1. Stækkun íþróttamiðstöðvar. Mnr. 2017120080

    Sviðsstjóri fór yfir stöðu mála.

  1. Styrkumsókn vegna keppnisferðar til Svíþjóðar. Mnr. 2018060085.

    Samþykkt að veita Maríu Lovísu 30 þúsund króna styrk vegna ferðar U-16 í handbolta.

  2. Styrkumsókn vegna keppnisferðar til Þýskalands og Króatíu. Mnr. 2018070145.

    Samþykkt að veita Tuma Steini 60 þúsund króna styrk vegna tveggja keppisferða með U-18 í handbolta.

  3. Styrkumsókn vegna keppnisferðar til Glasgow. Mnr. 02018080031.
    Samþykkt að veita Sóleyju Guðmd. 30 þúsund króna styrk vegna EM í áhaldafimleikum.

  4. Styrkumsókn vegna keppnisferðar til Glasgow. Mnr. 2018080034.

    Samþykkt að veita Laufeyju Birnu 30 þúsund króna styrk vegna EM í áhaldafimleikum.

  5. Styrkumsókn vegna keppnisferðar til Svíþjóðar. Mnr. 2018080032.

    Samþykkt að veita Sóleyju Gjuðmd.30 þúsund króna styrk vegna NM í áhaldafimleikum.

  6. Styrkumsókn vegna keppnisferðar til Svíþjóðar. Mnr. 2018080034

    Samþykkt að veita Laufeyju Birnu 30 þúsund króna styrk vegna NM í áhaldafimleikum.

  7. Styrkumsókn vegna keppnisferðar til Finnlands. Mnr. 2018050275.

    Samþykkt að veita Eygló Kristínu 30 þúsund króna styrk vegna NM U-18 í körfuknattleik.

  8. Styrkumsókn vegna keppnisferðar til Makedóníu. Mnr. 2018050248.

    Samþykkt að veita Sigvalda Eggerts 30 þúsund króna styrk vegna EM U-18 í körfuknattleik.

  9. Styrkumsókn vegna keppðnisferðar til Finnlands. Mnr. 2018060075.

    Samþykkt að veita Sigvalda 30 þúsund króna styrk vegna NM U-18 í körfuknattleik.

  10. Styrkumsókn vegna ferðar til Eistlands. Mnr. 2018080020.
    Ungmennaráð Seltjarnarness sækir um styrk vegna ungmennasamskipta við ungmenni í Eistlandi, kynnast þeirra starfsumhverfi og sameinast um hvernig megi virkja ungt fólk til þátttöku í samfélaginu. Samþykkt að veita ungmennaráðinu 250 þúsund króna styrk vegna verkefnisins.

  11. Fundatímar ÍTS.

    Tillaga að fundatímum ÍTS samþykkt. Þeir verða 12.september, 7.nóvember og 12.desember 2018.

  12. Launatölur sundlaugar – staða. Mnr. 2016090130.

    Launatölur lagðar fram. Launareikningurinn er kominn framyfir áætlun. Sviðsstjóri fór yfir ástæður þess.

  13. Staða tómstundastyrkja. Mnr. 22017090081.

    Staða tómstundastyrkja lögð fram.

  14. Sundlaug – aðsóknar og tekjutölur. Mnr. 2017040132.

    Aðsóknar- og tekjutölur lagðar fram.

  15. Ýmsir styrkir – staða. Mnr. 20160030068.
    Farið yfir stöðu ýmissa styrkja.

Fundi slitið kl. 9:00.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?