Fara í efni

Íþrótta- og tómstundanefnd

301. fundur 12. desember 2005

301. (40) fundur æskulýðs- og íþróttaráðs Seltjarnarness, haldinn mánudaginn 12. desember 2005 í fundarsal bæjarskrifstofu kl. 11:30.

Mætt voru: Ásgerður Halldórsdóttir, Árni Einarsson, Sigrún Edda Jónsdóttir, Sjöfn Þórðardóttir og Haukur Geirmundsson.

Forföll: Nökkvi Gunnarsson.

Dagskrá.

1.      Lýsing gervigrasvallar.

2.      Önnur mál.

1.      Rætt um flóðlýsingu á gervigrasvelli og samþykkt að mæla með lýsingu frá Musco Lighting samkvæmt tilboði frá Metatron ehf. sem er innflutningsaðili.

 

2.      Styrkbeiðni frá sunddeild KR. um styrk.  Samþykkt að veita deildinni kr. 200.000.- í styrk sem verður greiddur í byrjun næsta árs.

 


Fundaritari Haukur Geirmundsson.



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?