Fara í efni

Íþrótta- og tómstundanefnd

5. fundur 08. október 2002

Mætt: Ásgerður Halldórsdóttir, Sjöfn Þórðardóttir, Sigrún Edda Jónsdóttir, Hildigunnur Gunnarsdóttir, Sunneva Hafsteinsdóttir og Haukur Geirmundsson.

Dagskrá:

1. Fjárhagsáætlun.

2. Önnur mál.

1. Haukur gerði grein fyrir fyrstu drögum að fjárhagsáætlun ÆSÍS 2003. Vinna við

áætlunina mun halda áfram.

2.

a) Umsókn kvennaráðs mfl.kv. í handknattleik um afreksstyrk ÆSÍS fyrir árið 2002.

b) Umsókn fimleikadeildar um afreksstyrk ÆSÍS fyrir árið 2002.

c) Lagt fram erindi frá handknattleiksdeild Gróttu þar sem lagt er til að ÆSÍS kanni grundvöll á sameiginlegu skyndihjálparnámskeiði fyrir þjálfara, liðsstjóra og stjórnarfólk Íþróttafélagsins Gróttu. Framkvæmdastjóra falið að fylgja málinu eftir.

Fundi slitið kl. 18:40.

Fundarritari Hildigunnur Gunnarsdóttir.



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?