Fara í efni

Íþrótta- og tómstundanefnd

26. fundur 19. október 2000

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir, Árni Einarsson, Sjöfn Þórðardóttir, Lúðvík Hjalti Jónsson og Haukur Geirmundsson.

Forföll:  Sigrún Edda Jónsdóttir og Þór Sigurgeirsson.

Dagskrá:   

1.      Fjárhagsáætlun 2001.

2.      Önnur mál.

1.   Lögð fram drög að fjárhagsáætlun 2001.  Farið yfir áætlunina og samþykkt að formaður og æsíf. endurmeti ákveðna liði og leggi fyrir næsta fund.

      2.  Samþykkt að veita Guðjóni Kristinssyni og Ólafi Finnbogasyni ferðastyrki til þess að kynna sér íþróttaþjálfun erlendis.

·    Samþykkt að taka þátt í foreldrafundi með foreldrafélagi Valhúsaskóla um þátttöku barna og unglinga í félagsstarfi.

 

Fundi slitið kl. 19:30

 

Fundarritari var Árni Einarsson.Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?