Fara í efni

Íþrótta- og tómstundanefnd

20. fundur 24. janúar 2000

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir, Sigrún Edda Jónsdóttir, Sjöfn Þórðardóttir, Þór Sigurgeirsson, Árni Einarsson og Haukur Geirmundsson.

 

 

Dagskrá:

 

1.     Reglugerð um kjör Íþróttamanns Seltjarnarness.

2.     Kjör Íþróttamanns Seltjarnarness 1999.

3.     Önnur mál.

 

1.     Lagðar fram og ræddar tillögur að reglugerð um kjör Íþróttamanns Seltjarnarness.  Eftirfarandi reglur voru samþykktar og taka gildi við val á Íþróttamanni Seltjarnarness fyrir árið 2000.  Sjá fylgiskjal.

 

2.     Samþykkt að tilkynna um kjör Íþróttamanns Seltjarnarness 10. febrúar n. k.  Kjörið verður tilkynnt á samkomu í samkomusal Gróttu í Íþróttamiðstöðinni.

 

  Farið yfir tilnefningar og ábendingar vegna vals á Íþróttamanni Seltjarnarness.

 

3.   Samþykkt að halda fundi ráðsins til vors á eftirtöldum dögum:  2. mars, 6. apríl, 4.

      maí og 1. júní.

 

Fundi slitið kl. 13:40.

 

Fundarritari var Árni Einarsson.Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?