Fara í efni

Íþrótta- og tómstundanefnd

24. nóvember 2015

386. (12.) fundur Íþrótta- og tómstundanefndar Seltjarnarness, haldinn fimmtudaginn 24. nóvember 2015 kl. 8:00 á bæjarskrifstofu.

Mættir voru: Magnús Örn Guðmundsson, Eva Margrét Kristinsdóttir, Sigríður Sigmarsdóttir, Rán Ólafsdóttir, Ásgeir Bjarnason og Margrét Sigurðardóttir.

Ritari fundar: Haukur Geirmundsson.

  1. Fjárhagsáætlun 2016. Mnr. 2015090180
    ÍTS kom saman vegna fjárhagsáætlunar 2016 og farið var yfir helstu forsendur.

Fundi slitið kl. 09:00.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?