Fara í efni

Jafnréttisnefnd

9. fundur 19. desember 2007

9. fundur Jafnréttisnefndar Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, miðvikudaginn 19. desember 2007 kl. 17:00 – 18:10

Mætt voru: Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir, Helgi Þórðarson og Hildigunnur Gunnarsdóttir. Einnig sat fundinn Snorri Aðalsteinsson.

  1. Vinna við jafnréttisáætlun. Farið yfir breytingartillögur og hugmyndir að nýrri áætlun.

    Kristín Ástgeirsdóttir framkvæmdastýra Jafnréttisstofu ætlaði að mæta á fund nefndarinnar en tilkynnti forföll.  

  2. Ákveðið að halda næsta fund í janúar og fá þá framkvæmdastýru Jafnréttisstofu á fundinn ef kostur er.

 

Fleira ekki gert

 

Fundi slitið 18.10

Snorri AðalsteinssonLoka
Var efnið á síðunni hjálplegt?