Fara í efni

Jafnréttisnefnd

16. mars 2009

18. fundur Jafnréttisnefndar Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, mánudaginn 16. mars 2009 kl. 17:30 – 18:20

Mætt voru: Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir, Helgi Þórðarson og Hildigunnur Gunnarsdóttir. Einnig sat fundinn Snorri Aðalsteinsson.

  1. Farið yfir fréttatilkynningar til fjölmiðla vegna afhendingar jafnréttisverðlauna n.k. fimmtudag. Snorra falið að útbúa einnig tilkynningu sem hægt væri að senda strax eftir afhendingu ásamt mynd.
  2. Farið nánar yfir forsendur viðurkenninga og rökfærslur.
  3. Nefndarmenn og starfsmaður skiptu með sér verkum við afhendingu.

 

Fleira ekki gert.

 

Fundi slitið 18.20

Snorri Aðalsteinsson
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?