Fara í efni

Menningarnefnd

05. apríl 2017

136. fundur menningarnefndar Seltjarnarness haldinn á Bæjarskrifstofu Seltjarnarness miðvikudaginn 5. apríl 2017 kl. 8:00

Mættir: Sjöfn Þórðardóttir formaður, Sigurþóra Bergsdóttir, Oddur J. Jónasson og Lýður Þorgeirsson. Áheyrnarfulltrúi Ungmennaráðs var Eva Kolbrún Kolbeins.

Soffía Karlsdóttir ritaði fundargerð.

Þetta var samþykkt:

  1. Drög að reglum vegna úthlutunar fjárframlaga til lista- og menningarmála. Málsnúmer 2017020102
    Reglurnar samþykktar í núverandi mynd. Sviðsstjóra falið að vinna að gerð rafræns umsóknareyðublaðs og setja á heimasíðu bæjarins.
  2. Barnamenningarhátíð. Dagskrárdrög. Málsnúmer 2016120001
    Dagskrárdrög lögð fram til kynningar.
  3. Fjölskyldudagur í Gróttu. Dagskrárdrög. Málsnúmer 2017040002
    Dagskrárdrög lögð fram til kynningar.

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 08:25.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?