Fara í efni

Menningarnefnd

01. september 2021

152. fundur menningarnefndar Seltjarnarness haldinn í fundarsal á Bæjarskrifstofu Seltjarnarness þriðjudaginn 1. september 2021 kl. 16.00

Mættir: Guðni Sigurðsson, Þórdís Sigurðardóttir. Guðrún Jónsdóttir tók þátt í fundinum í gegnum Teams fjarfundarbúnað.

Fjarverandi: Margrét H. Gústavsdóttir og Stefanía Helga Sigurðardóttir

María Björk Óskarsdóttir ritaði fundargerð.

Dagskrá:

  1. Málsnúmer 2021080377 – Sumarstarf bókasafnsins og drög að haustdagskrá
    Sviðsstjóri upplýsti um fjölbreytt starf á bókasafninu í sumar og lagði fram fyrstu drög að viðburðadagskrá haustsins en stefnt er að því að bjóða upp á spennandi dagskrá fyrir alla aldurshópa.
  2. Málsnúmer 2021020077 – Menningarhátíð 2021
    Áframhaldandi umræða um fyrirhugaða menningarhátíð 7.-10. október og ákveðið að halda áætlun með hátíðina en innan marka gildandi samkomutakmarkana og sóttvarnareglna. Sviðsstjóri fór yfir drög að dagskrá og var falið að útfæra hana nánar.
  3. Annað

Fundi slitið: 17.55

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?