Fara í efni

Menningarnefnd

68. fundur 02. desember 2005

68. fundur menningarnefndar haldinn föstudaginn 2. desember 2005 kl. 08:10-09:00 á bæjarskrifstofunum Austurströnd 2.

Fundarstjóri: Sólveig Pálsdóttir formaður

Fundarritari: Pálína Magnúsdóttir

Fundarmenn: Sólveig Pálsdóttir, Bjarki Harðarson, Bjarni Dagur Jónsson, Arnþór Helgason og Jakob Þór Einarsson.

Dagskrá:

1. Bæjarlistamaður 2006

         Málsnúmer: 2005100058

2. Nesstofa - hugmyndir um safn/söfn

          Málsnúmer: 2005060011

3. Stuðningur á tímamótum

          Málsnúmer: 2005110023

 

2. Nesstofa - hugmyndir um safn/söfn

Málsnúmer: 2005060011

Jón Ólafur Ísberg sagnfræðingur sendi Seltjarnarnesbæ nokkrar hugmyndir um Nesstofu sem hann nefnir “Hvað á að gera við Nesstofu?”. Hann sér þar marga vannýtta möguleika til safnastarfsemi í Nesstofu og sendi inn tillögur um þau mál.

Menningarnefnd lýsir áhuga sýnum á tillögum Jóns Ólafs Ísbergs. Þær gefa tilefni til að hugað verði að mótun heildstæðrar safnastefnu fyrir Seltjarnarnesbæ.           

 

3. Stuðningur á tímamótum

          Málsnúmer: 2005110023

Erindi barst frá Guðrúnu Einarsdóttur um listaverkakaup. Ekki er hægt að verða við þessu erindi.

 

1. Bæjarlistamaður 2006

          Málsnúmer: 2005100058

Fjallað um umsóknir um bæjarlistamann 2006. Val á bæjarlistamanni verður tilkynnt 14. janúar n.k.

 

Fundi slitið kl. 9:15

Sólveig Pálsdóttir (sign.)
Bjarki Harðarson (sign)
Bjarni Dagur Jónsson (sign)

Arnþór Helgason (sign)

Jakob Þór Einarsson (sign)Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?