Fara í efni

Menningarnefnd

80. fundur 17. apríl 2007

80. fundur menningarnefndar, haldinn þriðjudaginn 17.apríl 2007 kl. 17:00-19:00 á bæjarskrifstofunum Austurströnd 2.

Fundarstjóri: Sólveig Pálsdóttir formaður

Fundarritari: Pálína Magnúsdóttir

Mættir: Sólveig Pálsdóttir, Bjarki Harðarson, Bryndís Loftsdóttir,Unnur Pálsdóttir. Valgeir Guðjónsson boðaði forföll

Einnig mætti á fundinn Sjöfn Þórðardóttir verkefnisstjóri menningarhátíðar.

Dagskrá:

 1. Ársskýrsla Bókasafns Seltjarnarness
  Málsnúmer: 2007040019
  Lögð fram ársskýrsla Bókasafns Seltjarnarness 2006 til kynningar


 2. Ársskýrsla menningarnefndar Seltjarnarness 2006
  Lögð fram ársskýrla menningarnefndar Seltjarnarness 2006 til kynningar

 3. Menningarhátíð 2007
  Málsnúmer: 2006080033
  Sjöfn Þórðardóttir verkefnisstjóri menningarhátíðar mætti á fundinn kl. 17:25.


Fjallað um dagskrá menningarhátíðar.

Fundi slitið kl. 19:00

Sólveig Pálsdóttir (sign)

Bryndís Loftsdóttir (sign)

Bjarki Harðarson (sign)

Unnur Pálsdóttir (sign)Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?