Fara í efni

Menningarnefnd

55. fundur 13. maí 2004

55. fundur menningarnefndar Seltjarnarness, haldinn fimmtudaginn 13. maí 2004 kl. 17:00-18:00 að Austurströnd 2.

Fundarstjóri: Sólveig Pálsdóttir formaður
Fundarritari: Pálína Magnúsdóttir

Fundarmenn: Sólveig Pálsdóttir, Bjarki Harðarson, Bjarni Dagur Jónsson, Arnþór Helgason, Sonja B. Jónsdóttir. Jakob Þór Einarsson boðaði forföll.

Dagskrá:

1. Beiðni um styrk v/listahátíðar 2004

1.
Beiðni um styrk v/listahátíðar 2004
Mnr. 2004050023

Áttunda listahátíð Seltjarnarneskirkju verður haldin 2. - 16. maí næstkomandi.
Fjárhagsáætlun listahátíðarinnar hljóðar upp á 560.000 og er farið fram á 500.000 króna styrk.

Menningarnefnd lýsir ánægju sinni með Listahátíð Seltjarnarneskirkju.
Samþykkt að veita 100.000 í styrk.

Önnur verkefni menningarnefndar rædd.

Fundi slitið kl. 18:15.

Sólveig Pálsdóttir (sign)
Bjarki Harðarson (sign)
Bjarni Dagur Jónsson (sign)
Arnþór Helgason (sign)
Sonja B. Jónsdóttir (sign)Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?