Fara í efni

Menningarnefnd

42. fundur 14. janúar 2003

Dags.: 14.01.03
Tími: 8:10-9:15  
Staður: Bókasafn Seltjarnarness  
Fundarstjóri: Sólveig Pálsdóttir formaður Fundarritari: Pálína Magnúsdóttir
   
 
Dagskrá:
  1. Tónlistarhátíð vorið 2003
 
  
Fundarmenn: 
  Menningarnefnd: Sólveig Pálsdóttir, Bjarni Dagur Jónsson, Arnþór Helgason og Bjarki Harðarson
  Starfsmenn: 
  
 Umræður, ákvarðanir, niðurstöður:
  1. Tónlistarhátíð vorið 2003. Rætt um tónlistarhátíð, skipulag hennar og framkvæmd. Farið yfir ýmis mál varðandi hana, s.s. fjármögnun og praktísk atriði. 
      
     

Fundargerð lögð fyrir bæjarstjórn til afgreiðslu:   
Bókun á bæjarstjórnarfundi:  Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?