Fara í efni

Menningarnefnd

03. mars 2009

Fundargerð 96. fundar menningarnefndar Seltjarnarness haldinn þriðjudaginn 3. mars 2009, kl. 17:10 á bæjarskrifstofunum Seltjarnarnesi

Mætt voru: Sólveig Pálsdóttir formaður sem stýrði fundi, Bjarki Harðarson varaformaður, Unnur Pálsdóttir, Bryndís Loftsdóttir og Ellen Calmon fræðslu- og menningarfulltrúi sem ritaði fundargerð. Valgeir Guðjónsson mætti ekki.

Þetta gerðist:

  1. Menningarnefnd þakkar fráfarandi bæjarlistamanni vel unnin störf. Málsnúmer 2007090087.
  2. Samþykktir eru fundir menningarnefndar á árinu 2009 á þriðjudögum 3. mars, 21. apríl, 19. maí, 9. júní, 6. október, 17. nóvember og 8. desember.
  3. Formaður fór yfir fjárhagsáætlun nefndarinnar fyrir árið 2009.
  4. Farið var yfir helstu verkefni ársins og línur lagðar í ljósi breyttra aðstæðna.

 

Fundi slitið kl. 18:30

EC

 

Sólveig Pálsdóttir (sign)

Bjarki Harðarson (sign)

Bryndís Loftsdóttir (sign)

Unnur Pálsdóttir (sign)

 

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?