Fara í efni

Menningarnefnd

08. desember 2011

Fundargerð 108. fundar menningarnefndar Seltjarnarness sem haldinn í Eiðisskeri, sal Bókasafns Seltjarnarness, Eiðistorgi 11, fimmtudaginn 8. desember 2011 kl 17:00-18:00

Mættir: Katrín Pálsdóttir formaður menningarnefndar, Bjarni Dagur Jónsson Haraldur Eyvinds Þrastarson, Ragnhildur Ingólfsdóttir, Þórdís Sigurðardóttir og Pálína Magnúsdóttir bæjarbókavörður sem ritaði fundargerð.

Dagskrá:

  1. Bæjarlistamaður 2012. Málsnúmer 2011100041
    Umsóknir um bæjarlistamann Seltjarnarness 2012 voru kynntar. Eftir nokkrar umræður var bæjarlistamaður 2012 valinn og verður niðurstaða nefndarinnar kynnt við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness laugardaginn 14. janúar 2011.
  2. Áætlun funda menningarnefndar árið 2012
    Lögð fram áætlun funda menningarnefndar fyrir árið 2012.

Fundi slitið kl. 18:00

PM

Katrín Pálsdóttir (sign)
Bjarni Dagur Jónsson (sign)
Haraldur Eyvinds Þrastarson (sign)
Ragnhildur Ingólfsdóttir (sign)
Þórdís Sigurðardóttir (sign)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?