Fara í efni

Notendaráð í málefnum fatlaðs fólks

6. fundur 16. maí 2025 kl. 09:00 - 09:45 fundarsal bæjarstjórnar að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi

Mættir: Guðmundur Helgi Þorsteinsson, Hákon Jónsson, Halldóra Sanko, Jóhanna Ó. Ólafsdóttir Ásgerðardóttir.

Fundi stýrði: Guðmundur Helgi Þorsteinsson, formaður notendaráðs.

Forföll: Heiðbjörk Hrund Grétarsdóttir, Sigríður Heimisdóttir og Lárus Thor Valdimarsson.

Fundargerð ritaði: Jóhanna Ó. Ólafsdóttir Ásgerðardóttir umsjón með málefnum fatlaðs fólks og starfsmaður nefndar.

Dagskrá:

1. Málsnr. 2025040047- Reglur Seltjarnesbæjar um notendastýrða persónulega aðstoð

Bókun

Tillögurnar voru lagðar fram í notendaráði þann 16. maí 2025 og var eftirfarandi bókun gerð:

,,Notendaráð fatlaðs fólks samþykkir fyrir sitt leyti tillögur að reglum Seltjarnarnesbæjar um notendastýrða persónulega aðstoð“

 

Fleira var ekki tekið fyrir á fundinum. Fundi slitið kl. 9:45

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?