Fara í efni

Öldungaráð

23. fundur 24. apríl 2023

23. fundur Öldungráðs var haldinn mánudaginn 24. apríl 2023, kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Seltjarnarness.

 

Mættir: Hildigunnur Gunnarsdóttir, formaður, Guðmundur Ari Sigurjónsson, Kristbjörg Ólafsdóttir, Þóra Einarsdóttir, Sigríður Ólafsdóttir og Baldur Pálsson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs.
Ingimar Sigurðsson boðaði forföll.
Gestur fundarins: Gunnlaugur Jónsson, íþróttastjóri Gróttu.
Fundi stýrði: Hildigunnur Gunnarsdóttir
Fundargerð ritaði: Baldur Pálsson sviðsstjóri

 

Dagskrá:

 

1. 2023040190 - Samstarf Íþróttafélagsins Gróttu við eldri bæjarbúa
Gunnlaugur Jónsson gerði grein fyrir hugmyndum Gróttu um samstarf við eldri bæjarbúa og tillögum þar að lútandi.

Öldungaráð lýsir ánægju sinni með samstarfið og að það sé að hefjast.

 

2. 2023040171 - Erindi frá FEB á Seltjarnarnesi, dags. 30.03.2023
Lagt fram.

Öldungaráð hvetur bæjaryfirvöld Seltjarnarnesbæjar til að setja sér stefnu í húsnæðismálum eldra fólks.

 

3. 2023010363 - Erindi frá FEB á Seltjarnarnesi, dags. 24.10.2022
Farið var yfir stöðu og framvindu mála sem fram koma í erindinu.

 

Fleira var ekki tekið fyrir á fundinum.

Fundi slitið 15:00.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?