29. fundur Öldungaráðs var haldinn fimmtudaginn 4. desember 2025, kl. 9:00 í fundarherbergi bæjarskrifstofu Seltjarnarness.
Fundinn sátu: Hildigunnur Gunnarsdóttir (formaður), Petrea I. Jónsdóttir, Árni Emil Bjarnason, Kristbjörg Ólafsdóttir, fulltrúi FEBSEL og Sigurður Hannesson, fulltrúi FEBSEL.
Fundarritari: Baldur Pálsson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs og starfsmaður nefndar.
1. 2025110197 Fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar – framlög til þjónustu við eldri bæjarbúa.
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs greindi frá fyrirhuguðum framlögum til þjónustu við eldri bæjarbúa í fjárhagsáætlun fyrir árið 2026.
Fleira var ekki tekið fyrir á fundinum.
Fundi slitið kl. 09:40.