Fara í efni

Skipulags- og umferðarnefnd

02. mars 2017

58. fundur Skipulags- og umferðanefndar, þriðjudaginn 2. mars,  2017, kl. 08:00 að Austurströnd 2 á Seltjarnarnesi.

Mætt: Bjarni Torfi Álfþórsson, Anna Margrét Hauksdóttir, Ragnhildur Ingólfsdóttir,  Stefán Bergmann,  Kristinn H. Guðbjartsson, byggingarfulltrúi.

Fundarstjóri: Bjarni Torfi Álfþórsson.  Fundarritari: Kristinn H. Guðbjartsson

Skipulagsmál samkvæmt Skipulagslögum nr. 123/2010

 

  1. Mál.nr. 2016110017
    Heiti máls: Borgarlína, verkefnislýsingar vegna skipulagsbreytinga til afgreiðslu.
    Málsaðili: Svæðisskipulagsnefnd SSH.
    Lýsing: Verkefnislýsingar vegna skipulagsbreytinga lagðar fram fyrir:
    a)      Verklýsing fyrir breytingu svæðisskipulags Höfuðborgarsvæðisins vegna Borgarlínu.
    b)      Verklýsing fyrir breytingu Aðalskipulags sveitarfélaga á Höfuðborgarsvæðinu vegna Borgarlínu
    Afgreiðsla: Kynnt. Nefndin samþykkir erindið og vísar til bæjarstjórnar til staðfestingar.

 

  1. Mál.nr. 2013060016
    Heiti máls: Vestursvæði deiliskipulagsbreyting.
    Lýsing: Svör við athugasemdum kynnt
    Afgreiðsla: Frestað milli funda.

 

Byggingamál samkvæmt Mannvirkjalögum nr. 160/2010.

 

  1. Mál.nr. 2017020067
    Heiti máls: Suðurmýri 10 - fjölbýlishús á tveim hæðum.
    Málsaðili: Verkstjórn ehf.
    Lýsing: Umsókn um byggja fjórbýlishús skv. framlögðum uppdráttum.
    Afgreiðsla: Samþykkt með fyrirvara um samþykki deiliskipulags.

 

  1. Mál.nr. 2017020028
    Heiti máls: Nesbali 35 fyrirspurn v/hæðar, nýtingahlutfall og gróðurhúss
    Málsaðili: Jens Pétur Hjaltested
    Lýsing:  Fyrispurn í 4 liðum um nýbyggingu á Nesbala 35.
    Afgreiðsla:  Drög að svörum samþykkt.

 

  1. Mál.nr. 2017020113
    Heiti máls: Nesbali 36 nýbygging
    Málsaðili: Ívar Örn Guðmundsson
    Lýsing:  Ósk um byggingarleyfi..
    Afgreiðsla:  Frestað milli funda..

 

Önnur mál

 

  1. Mál.nr. 2016020117
    Heiti málsHofgarðar 22 - girðing á lóðamörkum, kvörtun
    Málsaðili: Magnús Eyjólfsson
    Lýsing:  Girðing milli lóða ekki tekin niður og moldarfok.
    Afgreiðsla:  Byggingarfulltrúi kynnti afgreiðslu málsins.

 

Fundargerð lesin og samþykkt.

Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 09.54.

Bjarni Torfi Álfþórsson sign, Anna Margrét Hauksdóttir sign, Ragnhildur Ingólfsdóttir sign,  Stefán Bergmann sign,  

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?