Fara í efni

Skipulags- og umferðarnefnd

59. fundur 03. febrúar 2005

Mættir: Inga Hersteinsdóttir, Guðrún Helga Brynleifsdóttir, Ingimar Sigurðsson, Stefán Bergmann og Elín Helga Guðmundsdóttir. Aauk þess sátu fundinn Haukur Kristjánsson bæjartæknifræðingur og Sigurborg Hannesdóttir og Hlín Sverrisdóttir frá ALTA.

 

Fundargerð ritaði Ingimar Sigurðsson.

 

Dagskrá:

 

  1. Fundur settur
  2. Samráðsferli vegna aðalskipulagsvinnu. Fulltrúar frá Alta mæta á fundinn.
  3. Umsókn frá Ormari Þór Guðmundssyni  um breytingu á Eiðistorgi 11.
  4. Önnur mál.
  5. Fundi slitið

 

1. Fundur settur af formanni kl. 08:06

 

2. Fulltrúar ALTA gerðu grein fyrir hugmyndum um samráðsferli vegna aðalskipulagsvinnu.  Umræður um ferlið.  Ákveðið að funda aftur í næstu viku.  Fulltrúar ALTA viku af fundi.

 

3. Lögð fram umsókn frá Ormari Þór Guðmundssyni um breytingu á Eiðistorgi 11. Óskað er eftir frekari gögnum.

 

4. Önnur mál voru engin.

 

5. Fundi slitið kl. 09:50

 

Inga Hersteinsdóttir (sign)                       Elín Helga Guðmundsdóttir (sign)

Guðrún Helga Brynleifsdóttir (sign)           Stefán Bergmann (sign)

Ingimar Sigurðsson (sign)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?