Fara í efni

Skipulags- og umferðarnefnd

65. fundur 20. maí 2005

Mættir: Ingimar Sigurðsson, Þórður Ó. Búason, Ragnhildur Ingólfsdóttir, Elín Helga Guðmundsdóttir, Stefán Bergmann og Einar Norðfjörð byggingafulltrúi ásamt Ögmundi Skarphéðinssyni frá Hornsteinum.

Fundargerð ritaði Ragnhildur Ingólfsdóttir.

Dagskrá:

1.       Fundur settur

2.       Skipulagsmál. Lögð fram greinargerð og tillögur rýnihóps um skipulagsmál. Á fundinn mætir fulltrúi Hornsteina.

3.       Önnur mál.

4.       Fundi slitið

 

1.        Fundur settur af varaformanni kl. 08:02.

2.       Skipulagsmál. Ögmundur kynnti tvær tillögur rýnihóps sem nú liggja fyrir og svaraði fyrirspurnum.  Ögmundur vék af fundi. Varaformaður lagði fram drög að samþykkt vegna afgreiðslu álits rýnihóps.

3.       Önnur mál:

a.       Samþykkt að boða til fundar í skipulags-og mannvirkjanefnd n.k. mánudag kl. 8:00.

4.       Fundargerð upplesin og samþykkt, fleira ekki fyrir tekið og fundi slitið kl. 09:25.

 

 

Ingimar Sigurðsson (sign)

Þórður Ó. Búason (sign)

Ragnhildur Ingólfsdóttir (sign)

Stefán Bergmann (sign)

Elín Helga Guðmundsdóttir (sign)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?