Fara í efni

Skipulags- og umferðarnefnd

31. fundur 01. desember 2003

Mættir: Inga Hersteinsdóttir, Ingimar Sigurðsson, Tómas M. Sigurðsson, Guðrún Helga Brynleifsdóttir og Stefán Bergmann. Auk þess sátu fundinn Einar Norðfjörð, framkvæmdastjóri tæknisviðs, Jónmundur Guðmarsson bæjarstjóri og frá Alta Sigurborg Hannesdóttir, Hlín Sverrisdóttir og Samúel T. Pétursson.

Fundargerð ritar Ingimar Sigurðsson

Dagskrá:
1. Fundur settur
2. Aðalskipulag
a. Fyrstu drög af landnotkunarkorti aðalskipulags.
b. Framtíðarsýn og meginmarkmið.
c. Landnotkunarflokkar í greinargerð.
d. Umhverfismat og umhverfisvísar.
3. Önnur mál.
a. Umsókn frá Þórarni Sveinssyni og Líney Sveinsdóttur um stækkun hússins að Sólbraut 10.
4. Fundi slitið

1. Formaður setti fund kl. 17:10.

2. Hlín Sverrisdóttir, Sigurborg Hannesdóttir og Samúel T. Pétursson gerðu grein fyrir núverandi stöðu aðalskipulagsvinnunnar auk þess sem kynntir voru liðir a til d.

Jónmundur Guðmarsson vék af fundi kl. 19:00.
Ingimar Sigurðsson vék af fundi kl. 20:15.

3. Önnur mál.
a. Sólbraut 10, stækkun. Samþykkt að senda tillöguna í grenndarkynningu.

4. Fundi slitið kl. 20:30.


Inga Hersteinsdóttir (sign) Ingimar Sigurðsson (sign)
Tómas M. Sigurðsson (sign) Guðrún Helga Brynleifsdóttir (sign)
Stefán Bergmann (sign)Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?