Fara í efni

Skipulags- og umferðarnefnd

21. september 2010

149. fundur skipulags- og mannvirkjanefndar 21. september 2010 kl. 16:15 að Austurströnd 1.

Mættir. Bjarni Torfi Álfþórsson, Þórður Búason, Anna Margrét Hauksdóttir, Hannes Runar Richardsson,. Ragnhildur Ingólfsdóttir. Stefán Bergmann (áheyrnarfulltrúi)

Frá Umhverfis – og tæknisviði voru mættir Örn Þór Halldórsson,

Fundargerð

Skipulagsmál:

2008110018 - Deiliskipulag Bakkahverfis – Bréf Skipulagsstofnunar

- Staða við gerð svara kynnt.

2008100023 - Deiliskipulag Lambastaðahverfis – Bréf Skipulagsstofnunar

- Staða við gerð svara kynnt.

2010070010 - Svæðisskipulag Höfuðborgarsvæðis - Mosfellsbær

- Engar athugasemdir.

Byggingamál:

2010070008 - Sæbraut 17 – Stækkun á svölum:

- Samþykkt að vísa í grenndarkynningu

2010030096 - Tjarnarmýri 2 – Umsókn um stækkun frá áðursamþykktum teikningum.

- Synjað. Óskað eftir nýjum uppdráttum án útistiga.

2010030045 - Nesvegur 107 Sjóvarnir / Ath.s. v/girðingar-mannvirkja á lóðamörkum.

- Frestað. Ófullnægjandi gögn.

Fundi slitið kl. 17.35

Bjarni Torfi Álfþórsson (sign.), Anna Margrét Hauksdóttir (sign.)., Hannes Rúnar Richardsson (sign.), Þórður Ó.Búason (sign.), Ragnhildur Ingólfsdóttir (sign) Stefán Bergmann (sign.- áheyrnarfulltrúi)

 

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?