Fara í efni

Skipulags- og umferðarnefnd

16. september 2014

11. fundur Skipulags- og umferðanefndar, þriðjudaginn 16.9. 2014, kl. 16:15 að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Boðaðir: Nefnd: Bjarni Torfi Álfþórsson, Anna Margrét Hauksdóttir, Ásgeir Guðmundur Bjarnason, Stefán Bergmann , Ragnhildur Ingólfsdóttir.

Áheyrnarfulltrúar ungmennaráðs: Ísak Arnar Kolbeinsson forfallaður, Kristján Hilmir Baldursson.

Gísli Hermannsson, umhverfissviðsstjóri, Þórður Ólafur Búason,skipulags- og byggingafulltrúi

Ráðgjafar frá Alta: Árni Geirsson, Hrafnhildur Brynjólfsdóttir,frá Skipulagi og hönnun: Hlín Sverrisdóttir

Fundarstjóri: Bjarni Torfi Álfþórsson

Fundarritari: Þórður Ólafur Búason

 

Skipulagsmál

 1. Mál.nr. 2014060035
  Heiti máls: Aðalskipulag Seltjarnarness endurskoðun.
  Lýsing:  Vinnufundur í framhaldi af íbúafund þar sem verkefni var kynnt
  Afgreiðsla:  Farið yfir viðfangsefni aðalskipulags með ráðgjöfum og næsti fundur boðaður 30. september.
 1. Mál.nr. 2013060013
  Heiti máls: Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins auglýsing skipulagstillögu.
  Lýsing:  Bæjarráð vísaði bréfi frá SSH þar sem óskað er staðfestingar sveitarfélaga fyrir 13. október á ákvörðun um að auglýsa Svæðisskipulagstillögu, til Skipulags- og umferðarnefndar.
  Afgreiðsla:  .Samþykkt að vísa til bæjarstjórnar að samþykkja svæðisskipulagstillögu til auglýsingar.

Fundargerð lesin og samþykkt. Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 18:34.

Bjarni Torfi Álfþórsson sign, Anna Margrét Hauksdóttir sign, Ásgeir Guðmundur Bjarnason sign, Stefán Bergmann sign, Ragnhildur Ingólfsdóttir sign, Kristján Hilmir Baldursson sign,

Þórður Ólafur Búason sign.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?