Fara í efni

Skipulags- og umferðarnefnd

30. september 2014

12. fundur Skipulags- og umferðanefndar, þriðjudaginn 30.9. 2014, kl. 8:00 að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Boðaðir: Nefnd: Bjarni Torfi Álfþórsson, Anna Margrét Hauksdóttir, Ásgeir Guðmundur Bjarnason, Ragnhildur Ingólfsdóttir, Stefán Bergmann.

Áheyrnarfulltrúar ungmennaráðs: Kristján Hilmir Baldursson.

Gísli Hermannsson, umhverfissviðsstjóri, Þórður Ólafur Búason,skipulags- og byggingafulltrúi

Ráðgjafar frá Alta: Árni Geirsson, Hrafnhildur Brynjólfsdóttir, frá Skipulagi og hönnun: Hlín Sverrisdóttir

Fundarstjóri: Bjarni Torfi Álfþórsson

Fundarritari: Þórður Ólafur Búason

 

Skipulagsmál

 

  1. Mál.nr. 2014060035

Heiti máls: Aðalskipulag Seltjarnarness endurskoðun.

Lýsing:  Vinnufundur framhald undirbúnings verkefnislýsingar.

Vinnuáætlun Alta:

a.       Athafnasvæði Seltjarnarnesbæjar.

b.      Landmótun á Vestursvæði.

c.       Nærþjónusta íbúðir og miðbær.

d.      Samgöngur.

Afgreiðsla:  Lýsing samþykkt til kynningar með breytingum sem ráðgjafa er falið að gera í samræmi við umræður á fundinum og vísað til bæjarstjórnar.

Fundargerð lesin og samþykkt. Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 9:51.

Bjarni Torfi Álfþórsson sign, Anna Margrét Hauksdóttir sign, Ásgeir Guðmundur Bjarnason sign, Stefán Bergmann sign, Ragnhildur Ingólfsdóttir sign, Kristján Hilmir Baldursson sign,

Gísli Hermannsson sign, Þórður Ólafur Búason sign.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?