Fara í efni

Skipulags- og umferðarnefnd

50. fundur 08. október 2004

Mættir: Ingimar Sigurðsson, Þórður Ólafur Búason, Guðrún Helga Brynleifsdóttir, Stefán Bergmann og Elín Helga Guðmundsdóttir, auk þess sátu fundinn Einar Norðfjörð framkvæmdastjóri tæknisviðs, Hlín Sverrisdóttir og Sigurborg Hannesdóttir frá ALTA.

Fundargerð ritaði Ingimar Sigurðsson

Dagskrá:

1. Fundur settur
2. Aðalskipulag samkv. 2. lið síðasta fundar. Á fundinn mæta fulltrúar Alta.
3. Önnur mál
4. Fundi slitið

1. Fundur settur af varaformanni kl. 08:05

2. Fulltrúar ALTA gerðu grein fyrir stöðu mála varðandi aðalskipulag. Ákveðið að ráðgjafar útbúi fyrir næsta fund yfirlit um hugsanleg nýbyggingasvæði íbúðarhúsnæðis. Næsti fundur ákveðinn næsta fimmtudag.

7. Önnur mál voru engin.

8. Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 08:57

Ingimar Sigurðsson (sign) Guðrún Helga Brynleifsdóttir (sign)
Þórður Búason (sign) Stefán Bergmann (sign)
Elín Helga Guðmundsdóttir (sign)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?