Fara í efni

Skólanefnd

180. fundur 11. september 2006

180.(4) fundur skólanefndar Seltjarnarness var haldinn mánudaginn 11. september 2006, kl. 16:00 á bæjarskrifstofu Seltjarnarness, Austurströnd 2.

Mættir voru: Sigrún Edda Jónsdóttir, Jón Þórisson, Þórdís Sigurðardóttir, Gunnar Lúðvíksson, Hrafnhildur Sigurðardóttir, Soffía Guðmundsdóttir og Guðbjörg Jónsdóttir. Kristján Þorvaldsson var fjarverandi v/veikinda.

 

Þetta gerðist:

 

  1. Vinnufundur skólanefndar. Leikskólafulltrúi og leikskólastjórar gerðu grein fyrir helstu málefnum leikskólanna og það sem framundan er á komandi skólaári.

 

Fundi slitið kl. 18:00Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?