Fara í efni

Skólanefnd

182. fundur 25. september 2006

182.(5) fundur skólanefndar Seltjarnarness var haldinn mánudaginn 25. september 2006, kl. 08:30 í leikskólum Seltjarnarness.

Mættir voru: Sigrún Edda Jónsdóttir, Jón Þórisson, Þórdís Sigurðardóttir, Gunnar Lúðvíksson og Kristján Þorvaldsson.

Þetta gerðist:

  1. Vinnufundur skólanefndar. Nefndarfulltrúar heimsóttu leikskólana og kynntu sér leikskólastarfið og húsakynni skólanna.

 Fundi slitið kl. 10:00Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?