Fara í efni

Skólanefnd

12. ágúst 2009

225. (48) fundur skólanefndar Seltjarnarness haldinn miðvikudaginn 12. ágúst 2009, kl. 08:00 í fundarsal bæjarstjórnar, Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Sigrún Edda Jónsdóttir, Guðrún B. Vilhjálmsdóttir, Þórdís Sigurðardóttir, Kristján Þorvaldsson, Guðlaug Sturlaugsdóttir, skólastjóri Grunnskóla, Fanney Rúnarsdóttir, fulltrúi kennara Grunnskóla, Sigríður Sigmarsdóttir, fulltrúi foreldra Grunnskóla og Óskar J. Sandholt framkvæmdastjóri sviðs.

Fundi stýrði Sigrún Edda Jónsdóttir.

Fundargerð ritaði Óskar J. Sandholt.

Þetta gerðist:

  1. Skólabyrjun grunnskóla. Málsnúmer 2008080026. Skólastjóri fór yfir helstu mál og áherslur er varða skólaárið framundan.
  2. Heimsfaraldur inflúensu. Málsnúmer 2009060024. Skólanefnd upplýst um gerð viðbragðsáætlunar bæjarins vegna inflúensu A (H1N1) og hugsanleg áhrif hennar á skólastarf.
  3. Skýrsla deildarstjóra sérkennslu vegna skólaársins 2008/2009.Málsnúmer 2008080026. Skýrslan lögð fram til kynningar.

Fundargerð upplesin og samþykkt.

Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 09:05.

Sigrún Edda Jónsdóttir (sign)

Þórdís Sigurðardóttir (sign)

Guðrún B. Vilhjálmsdóttir (sign)

Kristján Þorvaldsson (sign)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?