Fara í efni

Skólanefnd

120. fundur 19. mars 2003

FUNDARGERÐ

  Málefni leikskóla:

1. Fundargerðir 9. 10.og 11. fundar leikskólastjóra.

2. Bréf frá fjarnámsnema, dagsett 4. mars 2003.

3. Bréf frá Félagi leikskólakennara, dagsett 10. janúar 2003.

4. Bréf frá foreldrum vegna beiðni um framlengingu um leikskóladvöl, dagsett 26. jan.03.

5. Umsókn um styrk frá Mánabrekku og Sólbrekku v/verkefnisins “Stig af stigi”.

6. Skýrsla /greinagerð frá leikskólastjórum um Naeyc-ráðstefnu í NY í nóv. 2002.

   Málefni Tónlistarskóla:

7. Kerfisbreyting Tónlistarskóla samkv. kjarasamningi samþ 1.nóv. 2001.

8. Skólagjöld skólaárið 2003 – 2004.

9. Fyrirhuguð greiðsla námsvistargjalda á milli sveitarfélaga skólaárið 2003 – 2004.

10. Húsnæði Tónlistarskólans.

11. Önnur mál.

 

 

Framkvæmdaraðili:  Skólanefnd

Fundur nr. :

120(15)

Fundarstjóri:  Bjarni Torfi Álfþórsson

Fundarritarar:  Margrét Harðardóttir og Hrafnhildur Sigurðardóttir

Staður: Skólaskrifstofa

Þátttakendur: 

Skólanefnd: Bjarni Torfi Álfþórsson, Gunnar Lúðvíksson, Lárus B. Lárusson, Árni Einarsson og Hildigunnur Gunnarsdóttir. Skólaskrifstofa: Lúðvík Hjalti Jónsson, Margrét Harðardóttir og Hrafnhildur Sigurðardóttir. Fulltrúi Tónlistarskólans: Gylfi Gunnarsson. Fulltrúi leikskólanna: Dagrún Ársælsdóttir. Fulltrúi foreldra leikskólabarna: Helga Sverrisdóttir.

Dagsetning :

19.03.2003

Frá kl. :

17:00

Til kl. :

19:35

Næsti fundur:

 

9. apríl

Tími :

17:00

Staður:

Austurströnd 2

         

Tillaga lögð fram um að breyta röð dagskrárliða. Málefni Tónlistarskóla tekin fyrir fyrst. Samþykkt.

Umræður, ákvarðanir, niðurstöður:

Ábyrgur:

Verklok:

Málefni Tónlistarskóla

1.        Rætt um kerfisbreytingu í Tónlistarskólanum  samkvæmt kjarasamningi samþykktum 1. nóvember  2001. 

 

 

2.        Rætt um skólagjöld í Tónlistarskólanum fyrir skólaárið 2003 – 2004.

 

 

3.        Rætt um fyrirhugaða greiðslu námsvistargjalda milli sveitarfélaga skólaárið 2003 – 2004 sbr. bréf frá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur (fylgiskjal 120-1).

 

 

  1. Rætt um breytingar á húsnæði Tónlistarskólans.

 

 

Málefni leikskóla

5.        Fundargerðir 9. 10.og 11 fundar leikskólastjóra og leikskólafulltrúa lagðar fram:
 9. fundargerð leikskólastjóra (fylgiskjal 120- 2). Gaf ekki tilefni til samþykktar.
 10. fundargerð  (fylgiskjal 120- 3). Gaf ekki tilefni til samþykktar. 11. fundargerð  (fylgiskjal 120– 4 ) liður 2, HS sagði frá ákvörðun sem tekin hefur verið um að fækka fundartímum starfsmanna leikskóla úr 4 klst. í 3 klst. samkvæmt ákvörðunum um 11 klst. lágmarkshvíldartíma. 

 

.

 

6.        Bréf frá fjarnámsnema (fylgiskj. 120- 5). HS sagði frá viðræðum sem stæðu yfir við HA um vettvangsnám fjarnámsnema. Málinu frestað þar til niðurstaða er fengin.

 

 

 

7.        Bréf frá FL (fylgiskjal 120- 6) Lagt fram til kynningar og rætt.

   

 

 

8.        Bréf frá foreldrum v/beiðni um framlengingu um leikskóladvöl í leikskóla í Reykjavík (fylgiskjal 120 - 7 ). Skólanefnd samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti samþykki Reykjavíkurborg framlengingu fyrir barnið.

 

 

 

9.        Umsókn um styrk frá Mánabrekku og Sólbrekku v/verkefnisins Stig af stigi  (fylgiskjal  120- 8 ).  Samþykkt með þremur atkvæðum fulltrúa meirihluta að veita styrk til námskeiðs fyrir starfsfólk og kynningu fyrir foreldra. Fulltrúar Neslista sátu hjá og töldu að veita ætti skólunum styrk til þess að mæta öllum kostnaði vegna verkefnis
 

 

 

       10.  Lögð fram skýrsla/greinargerð frá leikskólastjórum vegna ráðstefnuferðar til NY   (fylgiskjal 120- 9). Skólanefnd þakkar fyrir greinargerðina.

 

 

 

11.     Önnur mál:

DÁ kynnti LOGO fyrir Mánabrekku sem foreldri gerði fyrir leikskólann. Skólanefnd fagnaði framtakinu.

 

 

           HS tilkynnti að á ráðstefnu Sd21 á Kirkjubæjarklaustri var leikskólanum Mánabrekku veitt viðurkenning frá Sambandi sveitarfélaga og umhverfisráðuneytinu fyrir starf að umhverfismálum. 

 

 

 

              HS upplýsti að fyrirhugað er að gæsluvöllurinn við Vallarbraut verði opinn frá 10. júní til 20. ágúst 2003.

 

 

 

 

Bjarni Torfi Álfþórsson (sign.)

Gunnar Lúðvíksson (sign.)

Lárus B. Lárusson (sign.)

Árni Einarsson (sign.)

Hildigunnur Gunnarsdóttir (sign.)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?