Fara í efni

Skólanefnd

119. fundur 05. mars 2003

FUNDARGERÐ

  Málefni grunnskóla:

1. Reiknilíkan fyrir úthlutun tímamagns
2. Drög að vinnureglum í sérkennslu frá starfshópi
3. Skóladagatal
4. Bréf frá æskulýðsfulltrúa varðandi tómstundastörf
5. Styrkveiting v. námsferðar kennara grunnskólanna
6. Önnur mál:

 

 

Framkvæmdaraðili:  Skólanefnd

Fundur nr. :

119 (14)

Fundarstjóri:  Bjarni Torfi Álfþórsson

Fundarritari: MH

Staður: Bæjarskrifstofa

Þátttakendur:

Skólanefnd: Bjarni Torfi Álfþórsson, Gunnar Lúðvíksson, Lárus B. Lárusson, Sunneva Hafsteinsdóttir og Árni Einarsson. Skólaskrifstofa: Margrét Harðardóttir. Fulltrúar skólanna: Sigfús Grétarsson, Regína Höskuldsdóttir, Þórunn Halldóra Matthíasdóttir og Ólína Thoroddsen Fulltrúi foreldra: Stefán Pétursson.

Dagsetning :

05.03.2003

Frá kl. :

17:00

Til kl. :

20:00

Næsti fundur:

19.03.2003

Tími :

17:00

Staður:

 

         

 

Umræður, ákvarðanir, niðurstöður:

Ábyrgur:

Verklok:

1.        Reiknilíkan fyrir úthlutun tímamagns:

Skólanefnd samþykkir að þróa áfram framlagt reiknilíkan. Í ljósi þeirra faglegu athugasemda sem fram hafa komið af hálfu skólanna mun skólanefnd þróa líkanið áfram í samvinnu við þá aðila sem líkanið varðar (fskj. 119-1).

 

 

 

 

2.   Drög að vinnureglum í sérkennslu lögð fram. Umræðum frestað til næsta fundar (fskj.119-2)

 

 

3.   Umræðum um skóladagatal frestað.

 

 

4.   Bréfi frá æskulýðsfulltrúa varðandi tómstundastarf vísað aftur til æskulýðs- og íþróttaráðs þar sem bréfið hefur ekki komið þar til umfjöllunar. Skólanefnd óskar eftir nánari útlistun á þeirri þjónustu sem nú þegar er fyrir hendi og mati á þörfum á þjónustu á grundvelli æskulýðskönnunar ÆSÍS sem gerð var sl. ár (fskj. 119-3).

 

MH

 

 

5.  Styrkveiting v. námsferðar kennara grunnskólanna. Skólanefnd er hlynnt erindinu og vísar því til fjárhags- og launanefndar. Grunnskólafullafulltrúa falið að skrifa bréf með umsókninni.

 

MH

 

6.  Önnur mál:

Umræða um hugsanlegar skipulagsbreytingar á skipulagi/skipuriti grunnskólanna. Skólanefnd  samþykkir að leita til Rannsóknarstofnunar KHÍ um faglega úttekt á kosti þess og göllum að sameina grunnskóla Seltjarnarness undir eina stjórn.

 

 

Bjarni Torfi Álfþórsson (sign.)
Gunnar Lúðvíksson (sign.)
Lárus B. Lárusson (sign.)
Sunneva Hafsteinsdóttir (sign.)
Árni Einarsson (sign.)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?