Fara í efni

Skólanefnd

116. fundur 14. janúar 2003

FUNDARGERÐ

  Málefni grunnskóla:

1. Matarmál í Mýrarhúsaskóla

2. Tómstundastarf fyrir nemendur í Mýrarhúsaskóla

3. Myndun vinnuhóps um viðhald innanhúss í Mýrarhúsaskóla

4. Önnur mál

 



 

Framkvæmdaraðili:  Skólanefnd

Fundur nr. :

116 (11)

Fundarstjóri:  Bjarni Torfi Álfþórsson

Fundarritari: MH

Staður: Bæjarskrifstofa

Þátttakendur:

Skólanefnd: Bjarni Torfi Álfþórsson, Gunnar Lúðvíksson, Lárus B. Lárusson og Sunneva Hafsteinsdóttir Árni Einarsson. Skólaskrifstofa: Margrét Harðardóttir. Fulltrúar skólanna: Sigfús Grétarsson, Regína Höskuldsdóttir, Þórunn Halldóra Matthíasdóttir og Valborg Birgisdóttir. Fulltrúi foreldra: Sæmundur Þorsteinsson.

Dagsetning :

14.01.2003

Frá kl. :

17:00

Til kl. :

18:45

Næsti fundur:

05.02.2003

Tími :

17:00

Staður:

 

         

Umræður, ákvarðanir, niðurstöður:

Ábyrgur:

Verklok:

1.        Skólanefnd óskar eftir því við bæjarstjórn að skoðað verði formlega hvort og hvernig skólarnir geti nýtt sér félagsheimilið fyrir skólamáltíðir.

 

 

2.        Skólanefnd óskar eftir því að ÆSÍS skoði hvort það sé grundvölllur fyrir fjölbreyttara tómstundastarfi fyrir yngri nemendur grunnskóla Seltjarnarness.

MH

 

3.        Skólanefnd samþykkir að vinnuhópur um húsnæðismál Mýrarhúsaskóla taki til starfa. Í hópnum sitja: Fulltrúi skólanefndar, fulltrúi Mýrarhúsaskóla og fulltrúi tæknideildar bæjarins. Skólanefnd heimilar vinnuhópnum að leita sér faglegrar aðstoðar.

 

 

  1. Önnur  mál:

a.        Skólastjóri Mýrarhúsaskóla kynnti Comeniusarverkefni um fjölmenningarlega kennslu sem skólinn hyggst taka þátt í.

  1. S kólastjóri Vahúsaskóla kynnti upplýsingatækniverkefni á vegum Evrópusambandsins sem skólinn mun taka þátt í.

 

 



Bjarni Torfi Álfþórsson (sign.)

Gunnar Lúðvíksson (sign.)

Lárus B. Lárusson (sign.)

Sunneva Hafsteinsdóttir (sign.)

Árni Einarsson (sign.)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?