Fara í efni

Skólanefnd

111. fundur 17. október 2002

FUNDARGERÐ SKÓLANEFNDAR

Efni fundarins:
      
Málefni leik- og tónlistarskóla kl. 17:00-18:00:
1. Bréf frá bæjarstjóra um fundarsköp og boðun funda.
2. Greinargerð um byggingu leikskóla.
3. Fjárhagsáætlun leik- og tónlistarskóla.
4. Önnur mál.
       Málefni grunnskóla kl. 18:00-19:00:
5. Fjárhagsáætlun grunnskóla
6. Önnur mál.

 

Framkvæmdaraðili:  Skólanefnd

Fundur nr. :

111 (6)

Fundarstjóri:  Bjarni Torfi Álfþórsson

Fundarritari:  ÓJS

Staður: Bæjarskrifstofa

Þátttakendur: 

Skólanefnd: Bjarni Torfi Álfþórsson, Gunnar Lúðvíksson, Lárus B. Lárusson, Sunneva Hafsteinsdóttir og Hildigunnur Gunnarsdóttir. Skólaskrifstofa: Lúðvík Hjalti Jónsson, Hrafnhildur Sigurðardóttir og Óskar J. Sandholt. Fulltrúar skólanna: Gylfi Gunnarsson, Sigfús Grétarsson, Regína Höskuldsdóttir, Dagrún Ársælsdóttir, Soffía Guðmundsdóttir, Þórunn Halldóra Matthíasdóttir og Fjóla Höskuldsdóttir Fulltrúar foreldra: Helga Sverrisdóttir og Kristján Þ. Davíðsson.

Dagsetning :

17.10.2002

Frá kl. :

17:00

Til kl. :

19:00

Næsti fundur:

06.11.2002

Tími :

17:00

Staður:

Óákveðið

Umræður, ákvarðanir, niðurstöður:

Ábyrgur:

Verklok:

1.        Bréf frá bæjarstjóra um fundarsköp og boðun funda:

Lagt fram bréf frá bæjarstjóra (fylgiskjal 111-1).

 

 

2.        Greinargerð um byggingu leikskóla:

HS kynnti greinargerð um byggingu leikskóla (fylgiskjal 111-2).

 

 

3.        Fjárhagsáætlun leik- og tónlistarskóla:

LHJ kynnt drög I að fjárhagsáætlun tónlistar- og leikskóla (fylgiskjal 111-3). Fundarmenn gerðu grein fyrir helstu athugasemdum sínum. Drögin samþykkt og vísað til fjárhags- og launanefndar. Forstöðumenn eru boðaðir á fund fjárhags- og launanefndar 29. október n.k.

 

 

4.        Önnur mál:
Engin önnur mál lágu fyrir.

 

 

5.        Fjárhagsáætlun grunnskóla:
LHJ kynnt drög I að fjárhagsáætlun grunnskóla (fylgiskjal 111-3). Fundarmenn gerðu grein fyrir helstu athugasemdum sínum. Tillagan samþykkt og henni vísað til fjárhags- og launanefndar. Forstöðumenn eru boðaðir á fund fjárhags- og launanefndar 29. október n.k.

 

 

6.        Önnur mál:

a.        GL gerði grein fyrir störfum vinnuhóps er fjallar um endurbætur á Mýrarhúsaskóla. Hópurinn hefur ekki lokið störfum.

 

 

Bjarni Torfi Álfþórsson (sign.)

Gunnar Lúðvíksson (sign.)

Lárus B. Lárusson (sign.)

Sunneva Hafsteinsdóttir (sign.)

Hildigunnur Gunnarsdóttir (sign.)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?