Fara í efni

Skólanefnd

104. fundur 15. maí 2002

Fundargerð

Efni fundarins:
1. Áætlanir grunnskólanna - tillögur skólaskrifstofu
2. Önnur mál.

 

Framkvæmdaraðili:  Skólanefnd

Fundur nr. :

104

Fundarstjóri:  Jónmundur Guðmarsson

Fundarritari:  Óskar J. Sandholt

Staður: Valhúsaskóli

Þátttakendur: 

Skólanefnd: Jónmundur Guðmarsson, Gunnar Lúðvíksson, Sunneva Hafsteinsdóttir, Inga Hersteinsdóttir og Petrea I. Jónsdóttir. Skólaskrifstofa: Lúðvík Hjalti Jónsson og Óskar J. Sandholt. Grunnskólar: Regína Höskuldsdóttir, Edda Óskarsdóttir, Stefán Pétursson, Sigfús Grétarsson Alda Gísladóttir og Kristján Þ. Davíðsson.

Dagsetning :

15.05.2002

Frá kl. :

17:00

Til kl. :

19:00

Næsti fundur:

Áætl. 29.05.02

Tími :

17:00

Staður:

Óákv.

       

Umræður, ákvarðanir, niðurstöður:

Ábyrgur:

Verklok:

1.         Áætlanir grunnskólanna – tillögur skólaskrifstofu:
Í framhaldi af samþykkt 103. fundar kynnti ÓJS samanburð skólaskrifstofu á skólahaldi þriggja sveitarfélaga, kostnaðarútreikninga á áætlunum skólastjóra ásamt tillögum skólaskrifstofu að úthlutun fyrir skólaárið 2002 - 2003 (fylgiskjöl 104-1 – 104-5).

 

 

2.        Önnur mál:

a.        Lagt fram bréf frá leikskólasérkennara er óskar eftir að fá að fylgja nemanda yfir í grunnskóla án þess að til launabreytinga komi (fylgiskjal 104-6). Samþykkt samhljóða.

b.       Lagður fram samningur um uppsetningu greiðslukerfis í Valhúsaskóla og Seli (fylgiskjal 104-7). Samþykktur samhljóða.

 

 

Jónmundur Guðmarsson (sign.)

Gunnar Lúðvíksson (sign.)

Inga Hersteinsdóttir (sign.)

Petrea I. Jónsdóttir (sign.)

Sunneva Hafsteinsdóttir (sign.)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?