Fara í efni

Skólanefnd

115. fundur 11. desember 2002

FUNDARGERÐ

  Málefni grunnskóla:

1. Námskeið fyrir forelda barna í 10. bekk í stærðfræði og íslensku
2. Bréf frá foreldrum grunnskólabarns dags. 19.11.2002
3. Tillaga N-lista frá 114. fundi skólanefndar
4. Viðhald Mýrarhúsaskóla
5. Önnur mál

Framkvæmdaraðili:  Skólanefnd

Fundur nr. :

115 (10)

Fundarstjóri:  Bjarni Torfi Álfþórsson

Fundarritari:  ÓJS

Staður: Bæjarskrifstofa

Þátttakendur: 

Skólanefnd: Bjarni Torfi Álfþórsson, Gunnar Lúðvíksson, Lárus B. Lárusson og Sunneva Hafsteinsdóttir. Skólaskrifstofa: Lúðvík Hjalti Jónsson og Óskar J. Sandholt. Fulltrúar skólanna: Sigfús Grétarsson, Regína Höskuldsdóttir, Þórunn Halldóra Matthíasdóttir og Fjóla Höskuldsdóttir. Fulltrúi foreldra: Kristján Þ. Davíðsson.

Dagsetning :

11.12.2002

Frá kl. :

17:00

Til kl. :

18:09

Næsti fundur:

03.01.2003

Tími :

18:00

Staður:

Barðaströnd 41

         

Umræður, ákvarðanir, niðurstöður:

Ábyrgur:

Verklok:

1.        Námskeið fyrir forelda barna í 10. bekk í stærðfræði og íslensku:

BTÁ kynnti tillögu að framkvæmd fyrir fundarmönnum. Samþykkt að fara af stað með tilraunverkefni eftir áramót og að það verði foreldrum að kostnaðarlausu.

 

 

2.        Bréf frá foreldrum grunnskólabarns dags. 19.11.2002:

Lagt fyrir bréf (fylgiskjal 115-1) þar sem óskað er eftir að skólaskrifstofa greiði fyrir talþjálfun utan skólans. Grunnskólafulltrúa falið að svara erindinu.

ÓJS

 

3.        Tillaga N-lista frá 114. fundi skólanefndar:

SH kynnti tillöguna. Samþykkt að fá kynningu á verkefninu og verður dagsetning ákveðinn á fundi skólanefndar 8. janúar 2003.

 

 

  1. Viðhald Mýrarhúsaskóla:
    GL kynnti greinargerð starfshóps og arkitekts (fylgiskjal 115-2) þar sem mælt er með að Mýrarhúsaskóli verði klæddur að utan og skipt um glugga í eldri álmu. Samþykkt að koma verkefninu í útboð sem fyrst.

 

 

5.        Önnur mál.
Engin önnur mál lágu fyrir.

 

 

Bjarni Torfi Álfþórsson (sign.)

Gunnar Lúðvíksson (sign.)

Lárus B. Lárusson (sign.)

Sunneva Hafsteinsdóttir (sign.)

Hildigunnur Gunnarsdóttir (sign.)Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?