Fara í efni

Skólanefnd

115. fundur 11. desember 2002

FUNDARGERÐ

  Málefni grunnskóla:

1. Námskeið fyrir forelda barna í 10. bekk í stærðfræði og íslensku
2. Bréf frá foreldrum grunnskólabarns dags. 19.11.2002
3. Tillaga N-lista frá 114. fundi skólanefndar
4. Viðhald Mýrarhúsaskóla
5. Önnur mál

Framkvæmdaraðili:  Skólanefnd

Fundur nr. :

115 (10)

Fundarstjóri:  Bjarni Torfi Álfþórsson

Fundarritari:  ÓJS

Staður: Bæjarskrifstofa

Þátttakendur: 

Skólanefnd: Bjarni Torfi Álfþórsson, Gunnar Lúðvíksson, Lárus B. Lárusson og Sunneva Hafsteinsdóttir. Skólaskrifstofa: Lúðvík Hjalti Jónsson og Óskar J. Sandholt. Fulltrúar skólanna: Sigfús Grétarsson, Regína Höskuldsdóttir, Þórunn Halldóra Matthíasdóttir og Fjóla Höskuldsdóttir. Fulltrúi foreldra: Kristján Þ. Davíðsson.

Dagsetning :

11.12.2002

Frá kl. :

17:00

Til kl. :

18:09

Næsti fundur:

03.01.2003

Tími :

18:00

Staður:

Barðaströnd 41

         

Umræður, ákvarðanir, niðurstöður:

Ábyrgur:

Verklok:

1.        Námskeið fyrir forelda barna í 10. bekk í stærðfræði og íslensku:

BTÁ kynnti tillögu að framkvæmd fyrir fundarmönnum. Samþykkt að fara af stað með tilraunverkefni eftir áramót og að það verði foreldrum að kostnaðarlausu.

 

 

2.        Bréf frá foreldrum grunnskólabarns dags. 19.11.2002:

Lagt fyrir bréf (fylgiskjal 115-1) þar sem óskað er eftir að skólaskrifstofa greiði fyrir talþjálfun utan skólans. Grunnskólafulltrúa falið að svara erindinu.

ÓJS

 

3.        Tillaga N-lista frá 114. fundi skólanefndar:

SH kynnti tillöguna. Samþykkt að fá kynningu á verkefninu og verður dagsetning ákveðinn á fundi skólanefndar 8. janúar 2003.

 

 

  1. Viðhald Mýrarhúsaskóla:
    GL kynnti greinargerð starfshóps og arkitekts (fylgiskjal 115-2) þar sem mælt er með að Mýrarhúsaskóli verði klæddur að utan og skipt um glugga í eldri álmu. Samþykkt að koma verkefninu í útboð sem fyrst.

 

 

5.        Önnur mál.
Engin önnur mál lágu fyrir.

 

 

Bjarni Torfi Álfþórsson (sign.)

Gunnar Lúðvíksson (sign.)

Lárus B. Lárusson (sign.)

Sunneva Hafsteinsdóttir (sign.)

Hildigunnur Gunnarsdóttir (sign.)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?