Fara í efni

Skólanefnd

75. fundur 31. október 2000

Fundinn sátu: Gunnar Lúðvíksson, Sunneva Hafsteinsdóttir, Hrefna Kristmannsdóttir, Inga Hersteinsdóttir, Árni Ármann Árnason og Petrea I. Jónsdóttir frá skólanefnd, Lúðvík Hjalti Jónsson forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs og Margrét Harðardóttir grunnskólafulltrúi. Sigfús Grétarsson skólastjóri Valhúsaskóla, Gísli Ellerup aðstoðarskólastjóri Valhúsaskóla, Þórunn Halldóra Matthíasdóttir fulltrúi kennara í Valhúsaskóla og Þór Tómasson fulltrúi foreldra í Valhúsaskóla, auk Ingvars Sigurgeirssonar prófessors við Kennaraháskóla Íslands.

Dagskrá:

  1. Ingvar Sigurgeirsson prófessor við Kennaraháskóla Íslands skilaði lokaskýrslu um mat á skólastarfi Valhúsaskóla skólaárið 1999-2000. Skýrslan var unnin  á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands.
  2. Málefni nemanda í Valhúsaskóla.
  3. Önnur mál:

a)   Skólanefnd samþykkir, í framhaldi af 523  bæjarstjórnarfundi 25. október sl, að stofna starfshóp til þess að fjalla um framtíðarskipulag húsnæðismála í Valhúsaskóla. Skólanefnd samþykkir að í starfshópnum verði  formaður skólanefndar Gunnar Lúðvíkson, Sigfús Grétarsson skólastjóri Valhúsaskóla og Margrét Harðardóttir grunnskólafulltrúi. Óskað er eftir að tillögunni verði skilað sem allra fyrst.

b)   Fulltrúi kennara í Valhúsaskóla spyr hver skoðun skólanefndar sé á hvort taka megi einn af 170 kennsludögum nemenda í foreldradag. Skólanefnd mun svara erindinu skriflega.

Gunnar Lúðvíksson (sign)

Sunneva Hafsteinsdóttir (sign)

Petrea I. Jónsdóttir (sign)

Hrefna Kristmannsdóttir (sign)

Inga Hersteinsdóttir (sign)

Árni Ármann Árnason (sign)

 

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 19:30

Fundarritari var Margrét HarðardóttirLoka
Var efnið á síðunni hjálplegt?