Fara í efni

Skólanefnd

64. fundur 04. maí 2000

Fundinn sátu: Gunnar Lúðvíksson, Sunneva Hafsteinsdóttir, Inga Hersteinsdóttir, Petrea I. Jónsdóttir og Árni Ármann Árnason frá skólanefnd, Margrét Harðardóttir grunnskólafulltrúi og Ingvar Sigurgeirsson prófessor við KHÍ

 

Dagskrá:

 

1) Ingvar Sigurgeirsson tók viðtal við skólanefnd vegna úttektar á Valhúsaskóla og kynnti helstu niðurstöður úttektarinnar.

 

Gunnar Lúðvíksson (sign)

Árni Ármann Árnason (sign)

Inga Hersteinsdóttir (sign)

Petrea I Jónsdóttir (sign)

Sunneva Hafsteinsdóttir (sign)

 

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 18:40

Fundarritari var Margrét HarðardóttirLoka
Var efnið á síðunni hjálplegt?