Fara í efni

Skólanefnd

56. fundur 14. febrúar 2000

Fundinn sátu: Gunnar Lúðvíksson, Sunneva Hafsteinsdóttir, Inga Hersteinsdóttir, Petrea I. Jónsdóttir og Árni Ármann Árnason frá skólanefnd, Margrét Harðardóttir grunnskólafulltrúi, Regína Höskuldsdóttir skólastjóri Mýrarhúsaskóla, Sigfús Grétarsson skólastjóri Valhúsaskóla og Helga Kristín Gunnarsdóttir kennari Valhúsaskóla.

Dagskrá:

 

1. Rætt um skipulag vegna fundar um húsnæðismál grunnskólanna sem haldinn verður í Valhúsaskóla þriðjudaginn 15. febrúar 2000.

 

Gunnar Lúðvíksson (sign)

Árni Ármann Árnason (sign)

Inga Hersteinsdóttir (sign)

Petrea I Jónsdóttir (sign)

Sunneva Hafsteinsdóttir (sign)

 

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 18:30

Fundarritari var Margrét HarðardóttirLoka
Var efnið á síðunni hjálplegt?