Fara í efni

Skólanefnd

28. fundur 26. apríl 1999

Fundinn sátu: Jónmundur Guðmarsson, Inga Hersteinsdóttir, Gunnar Lúðvíksson, Árni Ármann Árnason og Sunneva Hafsteinsdóttir, Margrét Harðardóttir grunnskólafulltrúi.

Dagskrá:

Skólanefnd samþykkir framkvæmdaáætlun, frá fyrirtækinu Skref fyrir Skref, vegna úttektar á Mýrarhúsaskóla, en gerir athugasemd við kostnaðaráætlun. Grunnskólafulltrúa falið að semja við fyrirtækið í samráði við skólanefnd.

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 9:00

Fundarritari var Margrét Harðardóttir

 

Jónmundur Guðmarsson (sign)

Gunnar Lúðvíksson (sign)

Árni Á Árnason (sign)

Inga Hersteinsdóttir (sign)

Sunneva Hafsteinsdóttir (sign)Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?