Fara í efni

Skólanefnd

19. nóvember 2015

Vinnufundur skólanefndar var haldinn fimmtudaginn 19. nóvember 2015, kl. 16:00 í fundarsal bæjarstjórnar Seltjarnarness.

Mættir voru: Sigrún Edda Jónsdóttir, Magnús Örn Guðmundsson, Karl Pétur Jónsson, Hildigunnur Gunnarsdóttir, Guðmundur Ari Sigurjónsson og Baldur Pálsson, fræðslustjóri.

Fræðslustjóri kynnti drög að fjárhagsáætlun fyrir málaflokk 04-fræðslusvið.

Fleira var ekki tekið fyrir á fundinum.

Fundi slitið kl. 17:15.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?