Fara í efni

Stjórn veitustofnana

174. fundur 08. desember 2025 kl. 16:00 - 16:56 fundarherbergi að Austurströnd 4, Seltjarnarnesi

174. fundur stjórnar Veitustofnana Seltjarnarness var haldinn í fundarherbergi skipulags- og umhverfissviðs á Austurströnd 4, fimmtudaginn 8. desember 2025 kl. 16:00.

Mættir: Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri sem stýrði fundi, Örn Viðar Skúlason, Guðmundur Jón Helgason, Bjarni Torfi Álfþórsson, Garðar Svavar Gíslason, Svava G. Sverrisdóttir, fjármálastjóri sat fundinn undir 1. Lið.

Fundarritari: Arnar Óli Einarsson, veitustjóri.

Dagskrá:

1. 2025080248 - Fjárhagsáætlun veitna Seltjarnarness 2026.

Farið yfir bókhaldsliðinn „sameiginlegur kostnaður veitna“ í bókhaldi Seltjarnarnesbæjar með bókara bæjarins og fjármálastjóra.

Afgreiðsla: Fjármálastjóri og veitustjóri Seltjarnarnesbæjar fór yfir fjárhagsáætlun veitna 2026 sem var samþykkt samhljóða.

 

Fundi slitið kl. 16:56

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?