Fara í efni

Stjórn veitustofnana

66. fundur 28. nóvember 2006

66. fundur stjórnar veitustofnana, haldinn þriðjudaginn 28.11.06 kl. 09.00 í fundarsal bæjarstjórnar.

Mættir: Guðmundur Jón Helgason, Sjöfn Þórðardóttir, Jens Andrésson , Davíð B. Gíslason, Jón H. Björnsson, hitaveitustjóri og Jónmundur Guðmarsson, sem jafnframt ritaði fundargerð.

1. Fjárhagsáætlanir Hitaveitu Seltjarnarness, Vatnsveitu Seltjarnarness og Fráveitu Seltjarnarness.  Formaður lagði fram og kynnti drög að fjárhagsáætlunum ofangreindra veitna fyrir árið 2007.  Að loknum umræðum samþykkti Stjórn veitustofnana samhljóða framlagðar fjárhagsáætlanir.


Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 10.00.


Jónmundur Guðmarsson
(sign.)Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?